Klúbbur ES á Íslandi
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Klúbbur ES á Íslandi

Klúbbur enskra seta á Íslandi
 
HomeLatest imagesLeitaNýskráningInnskráning

 

 Danmarksmesterskab

Go down 
2 posters
HöfundurSkilaboð
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Danmarksmesterskab Empty
InnleggEfni: Danmarksmesterskab   Danmarksmesterskab Icon_minitimeFim Okt 16, 2008 5:00 pm

Sælir,
Ég heyrði i Valdemar Larsen nú í vikunni þar sem hann sagði mér frá því að hann hefði tekið þátt í Danska meistaramótinu um síðustu helgi með Vincitore, sem er undan Amicolu. og tókst þeim að ná 4. sæti þar. Mótið er keppnisflokkur þar hundarnir fá tækifæri fyrir hádegi til að heilla dómaranna. Síðan er safnast saman til hádegisverðar og þá velja dómararnir þá hunda sem komast áfram og keppa til úrslita.
Gaman er er að lesa prógram dagsins og bera saman við okkar. Þarna er mikið lagt upp úr formlegheitum og hefðum. Fyrst er sameginlegur morgunverður og svo hittast menn og snæða saman hádegisverð sem að þessu sinni var heilsteiktur grís á teini.
Verðlaunaafhendingin er sérstaklega hátíðleg og verðlaunin glæsileg. Við lok hennar er ætíð hornablástur (jakthorn)hundunum og bráðinni til heiðurs.
Hægt er að sjá myndir frá þessu á heimasíðu Danska pointerklúbbsins og heimasíðu prófhaldarans.
www.hjallerupjagtforening.dk
http://www.pointerklub.dk/

Næsta prógram hjá Valdemar er að keyra nú á Sunnudaginn niður til Króatíu og taka þátt í Heimsmeistaramóti fuglahunda og dæma í St. Hubertus veiðikeppninni. Valdemar mun taka þátt með Kogtvedt L Vincitore og Vitus l'echo de la foret.
Kv Kiddi
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Danmarksmesterskab Empty
InnleggEfni: Re: Danmarksmesterskab   Danmarksmesterskab Icon_minitimeFim Okt 16, 2008 6:21 pm

Sæll Kiddi.

Það verður gaman að fylgjast með St Hubertus. Ég bíð spenntur. Þú setur kannski nokkrar línur hérna inn á spjallið ef að þú færð fréttir af keppninni frá Valdimar.

Kveðja

F.G.
Til baka efst á síðu Go down
 
Danmarksmesterskab
Til baka efst á síðu 
Blaðsíða 1 af 1

Permissions in this forum:Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Klúbbur ES á Íslandi :: Hunda umræða :: Veiðipróf-
Fara til: