Klúbbur ES á Íslandi
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Klúbbur ES á Íslandi

Klúbbur enskra seta á Íslandi
 
HomeLatest imagesLeitaNýskráningInnskráning

 

 Allt um hundana okkar

Go down 
+8
RingRobur
Príma
steini
Admin
enskur_setter
Friðvin
camo
Hjalti R.
12 posters
Fara á blaðsíðu : Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
HöfundurSkilaboð
fálki243

fálki243


Fjöldi innleggja : 6
Join date : 18/07/2008
Staðsetning : Akranes

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeFös Júl 18, 2008 5:25 pm

Sælir félagar.
Ég er nýr á þessum vef og verður vonandi vel tekið.
Fékk ég Byr hjá honum Magga.
Þessi hundur er alveg glæsilegur og frábær karakter Very Happy hann er mjög áhugasamur og jú ég tek þessum áskorunum vel með veiðiprófið í haust því ég tel að þessi hundur eigi fult erindi þangað.

Kv. Eiður Smile
Til baka efst á síðu Go down
camo




Fjöldi innleggja : 11
Join date : 08/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeFös Júl 18, 2008 3:04 pm

Sælir: Það er rétt að ég varð að láta Byr frá mér vegna heimilisaðstæðna það var erfitt að láta hann. Við náðum vel saman, fljótur að læra glaðvær og hlíðinn. Hitti nýju feðgana í dag og líst mjög vel á nýa eigandann sem er mikill veiði maður. Ég kem til að aðstoða hann með hundin þar sem frá var horfið, þannig að sömu skypannir verða áfram. Svo hvet ég nýa eigandan til að mæta á veiðiprófin því þessi hundur á fullt erindi þar í framtíðinni. Óska Eiði til hamingu með frábæran félaga. Kv: Magnús.
Til baka efst á síðu Go down
enskur_setter

enskur_setter


Fjöldi innleggja : 9
Join date : 11/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeMið Júl 16, 2008 8:22 am

Sælir

Ok þá verður maður að sitja á sér aðeins lengur að fara á heiðina. Hann endaði hjá góðri fjölskyldu þar sem maðurinn er í veiði og ætlar að reyna að þjálfa Ægir eitthvað í það þannig að það endaði vel Smile

Kv. Trausti
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeMið Júl 16, 2008 5:53 am

Sælir félagar,

Ég sá á heimasíðunni hans Villa að Kaldalóns Byr hefur skipt um eiganda.
Nýi eigandinn að Byr heitir Eiður Gísli Guðmundsson. Ég óska Eiði til hamingju með nýja veiðifélagann og vonast til að sjá Byr í veiðiprófum í framtíðinni.

Trausti! hvernig fór með hundinn sem þú auglýstir til sölu hér á spjallinu?

K.V

F.G
Til baka efst á síðu Go down
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeÞri Júl 15, 2008 4:28 pm

Sælir,
Mig minnir að hægt sé að byrja um miðjan ágúst. En um að gera að nota tíma fram að því í hlíðniæfingar og að sjálfsögðu sækiæfingar.
Kv Kiddi
Til baka efst á síðu Go down
enskur_setter

enskur_setter


Fjöldi innleggja : 9
Join date : 11/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Rjúpan   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeÞri Júl 15, 2008 11:40 am

Sælir

Var að velta fyrir mér hvenær menn færu að byrja þjálfa á heiðinni aftur, hvenær er óhætt að fara að djöflast í rjúpunni?

Kv. Trausti
Til baka efst á síðu Go down
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeÞri Júl 08, 2008 6:58 pm

Sælir,
Ég sá á netinu að Valdemar Larsen er að gera það gott í sækiprófunum í Danmörku með þá Kogtvedt L Vincitore (undan Amicolu)og Vitus.. de la foret. Vincitore vann Ensk setter prófið með fullu húsi stiga. Og Vitus fékk 28 stig af 30 mögulegum. Í Írsksetter prófinu varð Vincitore stigahæstur með 29 stig en Vitus fékk 25 stig. Sagt er frá þessu á heimasíðum deildanna.

Sækiprófin í Danmörku fara þannig fram að hundarnir þurfa að sækja Fasana falin á landi, sækja eina önd út í vatn og sækja héra á landi. Hundarnir fá stig fyrir hverja þraut, mest 10 stig. Annað hvort standast þeir prófið eða falla.
KVKE
Til baka efst á síðu Go down
Hjalti R.

Hjalti R.


Fjöldi innleggja : 33
Join date : 06/05/2008
Staðsetning : Akranesi Merkurteigur 8

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeMán Júl 07, 2008 3:15 pm

Já þetta er bara frábært að sjá til ensku setana hans Ferdinands og en þarna er Mjöll að læra sæki vinnu og er þetta hennar fyrsta slóðavinna sem hún leisti vel úr hendi.
Gaman að sjá þessa hunda hvað þeir skila bráðinni sérstaklega vel í hendi.
Maður sér svo oft hunda sleppa bráðinni áður en í hendi er komið og getur það þítt tapaða bráð ef það kemur uppá.

En mikið djöfull erum við lánsamir að eiga svona frábæra hunda og svona ,,,já maður vorkennir mönnum sem ekki hafa upplifað það að veiða yfir hundinum sínum.
Því fyrir mér er þetta toppurinn á allri veiðimennsku.

Kv Hjalti R.
Til baka efst á síðu Go down
http://www.hjaltir.com
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeÞri Jún 24, 2008 6:14 pm

Sælir,
Kíkið endilega á myndbandið af Ferdinand með hundana í slóðavinnu. Ingó og Tessa leysa þetta með glæsibrag. Hef prófað þetta sjálfur og hafði mjög gaman af.
Þetta er tilvalið sumarverkefni fyrir okkur. Öll svona vinna eflir sambandið við hundinn.
Kv Kristinn
Til baka efst á síðu Go down
enskur_setter

enskur_setter


Fjöldi innleggja : 9
Join date : 11/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Enskur setter til sölu   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeFös Jún 20, 2008 6:15 am

Sælir félagar

Vitiði um einhvern sem vill kaupa enskan setter, þessi hundur er úr sama goti og Sær sem ég á, hann er rúmlega tveggja ára og er í eigu tengdaforeldra minna. Þau hafa orðið lítinn tíma fyrir hann og vilja láta hann á 60 þúsund, það fylgir honum allavega búr og matardallar, veit ekki hvort það sé eitthvað meira. Hann hefur ekkert verið þjálfaður í veiði eða neitt. Allar nánari upplýsingar eru í 8616024 eða þið getið skilið eftir skilaboð hérna og ég kem þeim áleiðis.

Kv. Trausti
Til baka efst á síðu Go down
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeFös Jún 20, 2008 1:42 am

Sælir,
Á heimsmeistaramótum fuglahunda er haldin st. Hubertus veiðikeppni. Beggi tók einmitt þátt í henni í Belgiu i fyrra. Óþarfi að finna upp hjóli aftur. Mögulega gætum við tekið upp þá keppni.
Segi kannski meira frá reglunum þegar ég kem í bæinn eftir helgi.
Kv Kristinn
Til baka efst á síðu Go down
camo




Fjöldi innleggja : 11
Join date : 08/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeFim Jún 19, 2008 7:14 pm

Sæll: Friðvin þetta yrði mjög gaman, spurning að sækja um dag hjá umkverfisráðh um
dag sem veiðar eru ekki leyfðar. Annars líst mér vel á hugmindina. Held þetta yrði vel sótt
og mætti kinna veiðar með hund þeim sem haldnir eru fordómum fyrir veiðum með humd.
Þess vegna tel ég að allir flokkar ættu að vera með. Svo bara trekkja fólk til að horfa á
vonandi verður þetta að veruleika.
Kv. Maggi.
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeFim Jún 19, 2008 6:15 pm

Sælir félagar.

Umræða hefur verið gangi meðal ensk setter manna um hvort halda ætti alvöru veiðihundakeppni enskra seta næsta haust. Auðvitað stendur og fellur þessi hugmynd með hvort leyft verður að veiða rjúpur á þessu ári ásamt því að samstaða meðal manna náist um þessa keppni. Þegar talað er um alvöru veiðihundakeppni er meiningin að þetta kæmi til með að verða alvöru veiðiskapur undir styrkri stjórn dómara og keppnisstjóra.
Að sjálfsögðu yrði þetta gjörningur sem eingöngu yrði á vegum ensk Setter klúbbsinns en ekki á vegum FHD og HRFÍ og verður því árangur hundanna í þessari keppni ekki skráður í neinar bækur nema þá eðalveiðihundabókina. Ýmsar spurninga vakna í sambandi við framkvæmd slíkrar keppninn en sennilega yrði heppilegast að hafa allt regluverk eins og tíðkast á hinum norðurlöndunum þar sem áralöng reynsla er fyrir sambærilegum keppnum. Í framhaldi af þessum hugleiðingum geta spurningar vaknað um hvort ekki sé rétt að þeir hundar sem hugsanlega taka þátt í þessari keppni verði að vera búnir að öðlast einhverskonar þátttökurétt og gætu þá árangrar í veiðiprófum verið notuð sem viðmið ef ákveðið yrði að setja slíkar hömlur. Þetta þarfnast nánari útfærslu ásamt mörgum öðrum atriðum sem upp geta komið um framkvæmd þessarar keppni.
Fyrir áhugasama er um að gera að segja sína skoðun á þessari hugmynd með því að commentera hérna á spjallið.
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeMán Jún 16, 2008 4:47 pm

Þakka commentið Ásgeir. Núna er þetta eingöngu undir okkur sem að eigum hvolpana komið hvernig til tekst en fæst orð bera minnstu ábyrgð í því samhengi. Engu að síður, samkvæmt bókinni eiga þessir hvolpar að vera efni í góða veiðihunda.

Ég sendi norska ensk setter klúbbnum smá tilkynningu um tilvist okkar nýstofnaða ensk setter klúbbs hér á Íslandi sem hægt er að lesa nánar um hérna. www.nesk.no
Til baka efst á síðu Go down
pointer

pointer


Fjöldi innleggja : 12
Join date : 13/06/2008
Age : 72
Staðsetning : Kópavogur

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Heimasíða   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeFös Jún 13, 2008 6:14 pm

Innilegar hamingjuóskir með klúbbinn og heimasíðuna. Einnig óska ég þeim sem fengu hvolpa úr gotinu hjá Ablos og Amicolu innilega til hamingju. Þarna er mjög gott blóð sem á eftir að skrifa söguna varðandi fuglahunda á Íslandi. Það sem er mikilvægast er að hvolparnir virðast hafa lent hjá mannskap sem hefur skilning á fuglahundum. Gangi ykkur sem allra best.
Kv,
Á.H.
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeFös Jún 13, 2008 4:12 am

Óska Vorstehfólki til hamingju með nýju deildina.

kveðja

FG
Til baka efst á síðu Go down
camo




Fjöldi innleggja : 11
Join date : 08/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeFim Jún 12, 2008 3:50 am

Sæll: Kristinn tek undir það þeir máttu vera fleiri. En mér finst ljósi púnturinn vera sá að þeir eru allir hér á landinu og hjá veiðimönnum. Gengur bara betur næst vonandi.
Kv. Maggi.
Til baka efst á síðu Go down
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeMið Jún 11, 2008 7:03 pm

Sælir
Gaman að vita til þess að hvolparnir eru í komnir í góðar hendur, flest vanir menn og Henning á örugglega góða að fyrir norðan. Synd að fá ekki fleiri hvolpa þegar manni býðst að selja hvolpa bæði til Noregs og Danmörku ásamt því að geta selt fleiri hér heima.
KV KE
Til baka efst á síðu Go down
camo




Fjöldi innleggja : 11
Join date : 08/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeMið Jún 11, 2008 1:35 pm

Sælir: Takk fyrir. það verður gaman að filgast með þessu goti flottir hundar. Eigendur þeirra meiga vera ánægðir, óska þeim til hamingu. sunny
Kv. Maggi.
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeMið Jún 11, 2008 12:33 pm

Þetta eru flottar fréttir af Byr Maggi. Alltaf ánægjulegt þegar svona jákvæðar fréttir berast.. Óska þér og Villa til hamingju með þetta.
------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kristinn er búin að afhenda alla hvolpana frá Amicolu og Ablos.
Henning Þór á Húsavík fékk tík og var henni gefið nafnið Hrímþoku - Sally Vanity.
Óli finnski fékk tík sem fékk nafnið Hrímþoku - Gná.
Friðvin fékk rakka sem heitir Hrímþoku - Franco
Hjalti fékk rakka sem ber nafnið Hrímþoku - Francini.
-------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ég hef verið að skoða gagnagrunnin hjá FHD og mér líst mjög vel á hann. Við tókum upplýsingarnar um árangur enska setans úr þessum gagnagrunni og yfirfærðum hann á ensk setter síðuna. Ef farið er inn á “statistik” vinstra megin á ensk setter síðunni getið þið séð okkar útfærslu á gagnagrunninum. Ákveðið var að bæta við úreikningum á meðaltalsskori frá hverjum einstökum hundi til frekari samanburðar.
Prófið sem umrædd gögn eru frá var írsk setter prófið sem haldið var dagana 25. til 26. apríl sl. Mér sýnist tölulegt meðalskor enska setans úr þessu prófi vera framúrskarandi gott. Við stefnum á að árangur enskra seta í öllum veiðiprófum sem haldin hafa verið á þessu ári verði færð í gagnagrunninn.
Hjalti ætlar að útbúa ákveðið eyðublað þar sem ætlast er til að eigendur þeirra ensku seta sem taka þátt í veiðiprófum í framtíðinni fylli út eftir próf og sendi til okkar. Þetta kemur til með að auðvelda okkur alla vinnu við uppfærslu á gagnagrunninum.

Einnig er búið að setja inn fjöldan allan af áhugaverðum linkum á heimasíðuna.

Kveðja,

Friðvin
Til baka efst á síðu Go down
camo




Fjöldi innleggja : 11
Join date : 08/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeÞri Jún 10, 2008 6:26 am

Sælir: Nú var ég að fá niðurstöður mjaðma og olnboga mynda. Kaldalóns Byr er með A í
mjöðmum og A í olnbogum. Þannig að hann er í góðum málum.
Kv. Maggi.
Til baka efst á síðu Go down
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeÞri Jún 03, 2008 6:31 pm

Sælir,
Ágætis video hjá Hjaltasar, þetta hefur verið fín upphitun fyrir haustið.
Hvað segja menn um þessar videoæfingar?
KVKE
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeÞri Jún 03, 2008 6:05 pm

Fínn aðalfundur hjá FHD í kvöld. Ég óska Huldu Jónasardóttur innilega til hamingju með kjörið og óska nýkjörinni stjórn velfarnaðar.
Til baka efst á síðu Go down
camo




Fjöldi innleggja : 11
Join date : 08/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeLau Maí 24, 2008 5:08 pm

Sælir: Góð grein og fín rök fyrir veiði á mýrasnípu. Hafa einhverjir hér bragðað
þessa villi bráð. Held þetta verði erfitt að fá skotleyfi á mýrasnípuna, allavega ef
sótt er um í nafni Hrossagauks. En gaman væri að veiða gaukinn og komast í Islenskan Mýrasnípu klúbb sem héti kanski Gauks hreiðrið. bounce
Til baka efst á síðu Go down
Admin
Admin



Fjöldi innleggja : 37
Join date : 06/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitimeLau Maí 24, 2008 3:29 pm

Það er komin grein um veiðar mýrasnípu á ensk setter síðuna okkar, mjög svo athyglisverð grein það.
Svo er komið myndband sem ég tók af Venusi í einhverri tjörn alveg við Mývatn en að sjálfsögðu var hvert tækifæri notað til að æfa Venus í vatnavinnu.
Kv.
Til baka efst á síðu Go down
http://klubb-es-a-islandi.friendhood.net
Sponsored content





Allt um hundana okkar - Page 3 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 3 Icon_minitime

Til baka efst á síðu Go down
 
Allt um hundana okkar
Til baka efst á síðu 
Blaðsíða 3 af 5Fara á blaðsíðu : Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

Permissions in this forum:Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Klúbbur ES á Íslandi :: Hunda umræða :: hundar-
Fara til: