Klúbbur ES á Íslandi
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Klúbbur ES á Íslandi

Klúbbur enskra seta á Íslandi
 
HomeLatest imagesLeitaNýskráningInnskráning

 

 Allt um hundana okkar

Go down 
+8
RingRobur
Príma
steini
Admin
enskur_setter
Friðvin
camo
Hjalti R.
12 posters
Fara á blaðsíðu : Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
HöfundurSkilaboð
pointer

pointer


Fjöldi innleggja : 12
Join date : 13/06/2008
Age : 72
Staðsetning : Kópavogur

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeFim Sep 04, 2008 10:58 am

Ég er búinn að eiga svona bird launcher í 8 ár. Fín græja.
Kv,
Á.H.
Til baka efst á síðu Go down
Hjalti R.

Hjalti R.


Fjöldi innleggja : 33
Join date : 06/05/2008
Staðsetning : Akranesi Merkurteigur 8

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeÞri Sep 02, 2008 2:04 am

Er þetta bara ekki málið.
Mér líst bara helvítið vel á að við prufum þetta við æfingarnar hjá okkur.
Til baka efst á síðu Go down
http://www.hjaltir.com
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeMán Sep 01, 2008 4:59 pm

Sæll Hjalti!

Kíktu á þetta
og segðu mér hvað þér finnst?

Kv
FG
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeSun Ágú 31, 2008 1:15 pm

Sælir félagar.

Þá er fyrsta stóra haustprófinu lokið á Kongsvold. 160 hundar af flestum tegundum í tegundarhóp 7 tóku þátt í þessu prófi í öllum flokkum. Þeir 18 hundar sem öðluðust þátttökurétt síðasta daginn í keppnisflokk voru eftirfarandi.

1. KV Kvitnykens Nikita, Robert Brenden
2. GS Faksfjellets Terra, Lars Arnesen
3. ES Orkelsjøens Storm, Kjell Holte
4. ES Max, Iver Melby
5. ES Storbakkens Gottlob, Roger Hermanstad
6. ES Berkjestølens Hi-Treff, Ingvar Rødsjø
7. ES Lunheimens Madee, Hans C. Olsen
8. ES Sørhaugliens Zenta, Ingvar Rødsjø
9. ES Blå Vegen`s Raid, Odd A. Vikavoll
10. ES Vinsterfjllets Mika, Pål Wahlquist
11. ES Langvellas Kjapp, Astrid B. Haugen
12. ES Pei Fang Birk, Skjalg Liljedahl
13. IS Vieksas Bastian, Gunnar Wik
14. ES Rangelfjellets Miss Putte, Alfred Sæther
15. ES Altegeinos Steffi, Arne Bjerkhol
16. P Juvelen av Vorpoint, Aslak Digernes
17. ES Yoko Ono, Steen B. Sørensen
18. P Lytingfjllets Lille My, Bjørnar Eidem

Ekki er hægt að segja að það hafi komið beint á óvart hver sigraði þetta próf. Eins og svo oft áður sigruðu Ingvar Rødsjø og Hi Treff þetta próf og það virðist ekki vera einleikið hve oft þeir sigra á veiðiprófum í Noregi.

Endanleg úrslit í keppnisflokk voru eftirfarandi.

1. VK ES Berkjestølens Hi-Treff, Ingvar Rødsjø
2. VK P Juvelen av Vorpoint, Aslak Digernes
3. VK ES Rangelfjellets Miss Putte, Alfred Sæther
4. VK ES Orkelsjøens Storm, Kjell Holte
5. VK ES Storbakkens Gottlob, Roger Hermanstad

Til gamans má geta að Arne Abel Lunde dæmdi á þessu prófi en eins og margir vita dæmdi hann á veiðiprófi hér á landi fyrr á þessu ári.
Til baka efst á síðu Go down
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeLau Ágú 30, 2008 3:27 pm

Sælir,
Sé það á NESK að Per Arne Watle hefur átt góðan dag á Kongsvold prófinu í dag. Hann fékk 1.einkun á Hagakollens Dina, 1.einkun á Kleivskogens Queen og 2.einkun á Kaldalóns Sögu.
Hann kann greinilega vel til verka og með góðan efnivið í höndum. Nú er hann kominn með þrjá hunda í Norska derbyið. Ekki slæmt það.
Á morgun fer fram KF Final. Af þeim 18 sem komust í final eru 13 Enskir setterar.
Fyrir þá sem ekki vita þá þurfa þeir sem komust í final að komast í gegn um niðurskurð á föstudegi(kvalifisering) og semifinal á laugardegi.
Kv Kiddi
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeFös Ágú 29, 2008 6:57 am

Sælir félagar.

Tek undir með Kidda. Það hefur verið allt of hljótt hérna á heimasíðunni. Við vonandi dettum í gírinn með haustinu þar sem menn eru þegar byrjaðir að æfa í móanum og svo að sjálfsögðu eru próf framundan.

Kv.

FG
Til baka efst á síðu Go down
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeMið Ágú 27, 2008 5:47 pm

Sælir,
það hefur verið hljótt hér upp á síðkastið. Það ætti að fara að breytast því nú eru menn farnir á fullt með hundana í móann og veiðar. Ég vil hvetja menn til að taka nú með sér myndavélina og senda inn myndir.
NESK stendur fyrir prófi um næstu helgi á Kongsvoll. Þar er enginn smá fjöldi skráður til leiks, 160. stykki í keppnisflokk og örugglega annað eins í opinn og unghundaflokk.
Ég sé á heimasíðunni þeirra að Per Arne Watle er skráður í unghundaflokk með þrjá hunda.
Hann er greinilega hrifinn af suðurevrópsku hundunum því einn er hreinn Ítali, einn hálfur Ítali og einn hálfur Frakki, (reyndar með miklu Ítölsku blóði) Sú heitir Kaldalóns Saga.
Kv Kiddi
Til baka efst á síðu Go down
Hjalti R.

Hjalti R.


Fjöldi innleggja : 33
Join date : 06/05/2008
Staðsetning : Akranesi Merkurteigur 8

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeÞri Ágú 05, 2008 6:38 am

Sælir.
Hámark ósvífninnar að láta menn ekki vita þegar þú ferð út fyrir bæjarmörkinn Friffi,,,
Já ég er búinn að eiða heilum tíu mínútum af mínum frítíma í að hringja í þig yfir helgina og alltaf gellur það sama við,,
farsíminnsíminn er fyrir utan þjónustusvæðis eða slökkt er á símanum.
Þetta nær bara engri átt og framvegis lætur þú landið og miðin vita þegar þú yfirgefur bæjarmörkinn og
framvegis verður þú kallaður herra Friffi ósvífni'Laughing'

Sammála Friffa ósvífna að láta Kidda taka sundskýluna með í verklega vatnavinnu og látum hann sína okkur hvernig þetta er framkvæmt í Danmörkinni.
Til baka efst á síðu Go down
http://www.hjaltir.com
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeÞri Ágú 05, 2008 4:56 am

Sælir félagar.

Gott að vita að Kiddi er ekki drukknaður eftir sundæfingarnar með hundunum hans Valdimars í henni Danmörku. Nú mælist ég til þess að Kiddi mæti með sundskýluna og sýni okkur hinum verklega æfingu hvernig á að kenna hundunum að synda Very Happy

Ég er tilbúin að koma upp á Akranes þegar þú hefur tíma Hjalti minn. Einnig væri gaman ef fleiri sæju sér fært um að mæta og æfa nokkur sundtök.

Kveðja.
F.G

Ps. Rakst á flotta heimasíðu sem hann Henning á Húsavík á. Þess má geta að Henning er eigandi af Hrímþoku Sally Vanity.


http://www.123.is/hennarinn/blog/record/273908/
Til baka efst á síðu Go down
Príma




Fjöldi innleggja : 44
Join date : 12/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeMán Ágú 04, 2008 4:25 pm

Sælir,
Það er aðeins öðruvísi stíllinn á sundæfingunum hér í Danmörku en heima.
Hérna fórum við Valdemar Larsen í sundskýlunum að synda með hundunum. Þeim Kogtved 'L Vincitore undan Amicolu og Vitus l'echo de la foret.
Þess má geta að þeir hafa gert það gott í sumar í sækiprófum.
Hér í Danmörku eru menn að byrja þjálfun fyrir próf og veiði haustsins.
Þann 10. Águst fer Valdemar til Rjukan í Noregi í viku túr að þjálfa fyrir próf haustsins með vini sínum Vidar Antonsen sem er þekktur ES kall í Noregi og ræktar undir ræktunarnafninu Viroas. Hann er skráður í Norska derbýið með 3 enska seta nú í ár.
Valdemar vonast til að komast með Vincitore inn á Danska derbýið í ár en til þess þarf hann að ná 1. til 4. sæti í VK.
Kv Kiddi
Til baka efst á síðu Go down
fálki243

fálki243


Fjöldi innleggja : 6
Join date : 18/07/2008
Staðsetning : Akranes

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeSun Ágú 03, 2008 11:09 pm

sælir
þakka gott boð Hjalti því miður er ég að vinna er að fara á kvöldvakt annað kvöld er á næturvakt núna Crying or Very sad en hvernig er planið í fríinu hjá þér Question

Kv.Eiður og Byr
Til baka efst á síðu Go down
Hjalti R.

Hjalti R.


Fjöldi innleggja : 33
Join date : 06/05/2008
Staðsetning : Akranesi Merkurteigur 8

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeSun Ágú 03, 2008 9:01 am

Sælir allir.
Eiður ,hvernig eru vaktirnar framundan hjá þér?
Ég er kominn í vaktafrí á morgunn mánudag og hafði hugsað mér að ganga með Venus og Francini
svo í framhaldi smá sundæfingar.
Stefni á það seinnipartinn á morgun, vertu í sambandi ef þig langar að skrölta með.
Hunda kveðjur.
Hjalti R.
Friffi, ætlar þú kannski að kíkja á okkur upp á Akranes og taka smá sundsprett með hundunum okkar.
Þú hefðir nú gaman af því að sjá fallega hunda og svo er líka langt síðan þú hefur farið í bað ekki satt.('Twisted Evil')
Til baka efst á síðu Go down
http://www.hjaltir.com
fálki243

fálki243


Fjöldi innleggja : 6
Join date : 18/07/2008
Staðsetning : Akranes

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeÞri Júl 29, 2008 5:38 pm

Sælir. Við Hjalti fórum með hundana í vatnavinnu í dag og sá maður þá að maður á margt eftir ólært í hundalífinu. Glæsilegir hundarnir hjá honum, vel hlýðnir og sniðugir. Ég er sérstaklega hrifinn að hvolpinum hans, glæsilegt efni og er greinilegt að þessi ræktun hefur komið vel út.
Við félagarnir bíðum svo bara spenntir eftir næstu ferð.
P.s. Væri gaman að sjá fleiri innlegg um hvað menn eru að gera yfir sumartímann með hundunum sínum.
Kv. Eiður og Byr
Til baka efst á síðu Go down
Sigþór

Sigþór


Fjöldi innleggja : 16
Join date : 20/07/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeÞri Júl 29, 2008 4:48 pm

Sæll Hjalti
Flott myndband, efnilegur sækir ekki eldri en þetta.
kv
Sigþór
Til baka efst á síðu Go down
Hjalti R.

Hjalti R.


Fjöldi innleggja : 33
Join date : 06/05/2008
Staðsetning : Akranesi Merkurteigur 8

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeÞri Júl 29, 2008 4:35 pm

Jæja setti inn myndband af Francini þegar hann fékk bátadelluna.
Hann hafði mikið gaman af bátsferðinni og var mikið spenntur fyrir múkkanum
Myndbandið er 23 mb þannig að það tekur smá tíma að loda því inn.
www.englishsetter.is
Kveðja.
Til baka efst á síðu Go down
http://www.hjaltir.com
Hjalti R.

Hjalti R.


Fjöldi innleggja : 33
Join date : 06/05/2008
Staðsetning : Akranesi Merkurteigur 8

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeÞri Júl 29, 2008 2:16 pm

Sælir.
Við Eiður fórum í vatnavinnu í dag með Byr, Francini og Venus og það má segja að þetta hafi verið frábært hjá hundunum okkar:
Byr á ekki eftir að eiga í vandræðum með sundið en það sýndi hann okkur í dag einnig tók Francini sundtökin með okkur.
Venus sótti dummy út í tjörn og átti hann ekki í erfileikum með það karlinn.
Vorum alveg í frábæru veðri sól og sumarhita.
Stoltir eigendur sem komu heim að lokinni æfingu.
En hvað er að frétta af ykkur hinum?,,,,hvað er verið að gera? Allir að æfa sundið ,,,er það ekki?
Látið nú heyra í ykkur félagar.
Það er komið nýtt myndband af Francini að æfa sundtökin og einnig þar sem hann er að berjast við dummy.
Kveðja Hjalti R.
Til baka efst á síðu Go down
http://www.hjaltir.com
Sigþór

Sigþór


Fjöldi innleggja : 16
Join date : 20/07/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeLau Júl 26, 2008 2:26 pm

Sælir
Það er rétt ég má ekki gleyma þessum stórglæsilega hundi hans Odds, auðvitað kom hann á undan Very Happy
kveðja
Sigþór
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeLau Júl 26, 2008 9:53 am

Sæll Sigþór,

Þín comment varðandi myndefnið á síðunni eru hárrétt. Við þurfum að taka til í myndaalbúmunum og fækka myndunum og koma betri skipulagi á hlutina. Einnig er brýnt að klára gagnagrunninn og svo er það ýmislegt annað sem þarf að fínisera á heimasíðunni. Ég býst við að vinna við þetta verði kláruð með haustinu. Varðandi úrval á myndefni eru við háðir því að menn séu duglegir að senda inn efni. Einhverra hluta vegna virðast tíkareigendur ekki vera eins duglegir við að senda inn myndefni. Ég er búin að hafa samband við Óla finnska varðandi fleiri myndir af henni Dís og stendur það til bóta.

Við megum nú ekki móðga Odd Örvar og Húsavíkur Óðinn með því að halda því fram að Dís sé fyrsti ensk setter veiðimeistarinn Laughing

ps. Svo stefnum við að því að hittast allir í haust drunken

Kv.

F.G.
Til baka efst á síðu Go down
Sigþór

Sigþór


Fjöldi innleggja : 16
Join date : 20/07/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeFös Júl 25, 2008 4:25 pm

Sælir allir
Nú ætla ég að ýta við ykkur að senda heimsíðustjóra myndir af hundunum ykkar, það hljóta að vera til fleiri en 8 enskir setar á landinu.
Þetta eru glæsilegustu veiðihundarnir sem sjást og enginn ástæða til að fela þá.
Vil ég sérstaklega ýta á Óla Finnska að senda slatta af okkar fyrsta veiðimeistara. Ég efast ekki um að það bíða margir eftir þeim myndum. Einnig eru hvolparnir hjá Friðvini og félögum orðnir það stórir að þeir sjást orðið á myndum.
Ég er sjálfur nýbúinn að stauta mig í gegnum tengingu inn á spjallið og tókst það að lokum.

kveðja
Sigþór
Til baka efst á síðu Go down
Sigþór

Sigþór


Fjöldi innleggja : 16
Join date : 20/07/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeFim Júl 24, 2008 6:05 pm

Sælir
Eiður til hamingu með þennan glæsilega hund. Ég held að þú sért með mikið efni í höndunum. Nú er bara að vera duglegur að þjálfa og leita ráða hjá reynsluboltunum, mín reynsla er sú að það eru allir boðnir og búnir að hjálpa til og ráðleggja okkur byrjendum.
Kveðja.
Sigþór og Doppa.
Til baka efst á síðu Go down
fálki243

fálki243


Fjöldi innleggja : 6
Join date : 18/07/2008
Staðsetning : Akranes

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeFim Júl 24, 2008 11:18 am

Sælir. Ég var að spá hvort einhver gæti ekki leiðbeint mér með það hvernig ég set myndir inn ásamt textanum inn á spjallinu.
Með fyrirfram þökk
Kv. Eiður og Byr
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeÞri Júl 22, 2008 6:41 pm

Kiddi!

Hérna er linkurinn http://vlajkotourist.tripod.com/seteri.html á heimasíðuna í Serbíu þar sem albóðir Amicolu býr.
Hann heitir Francin’s Luna og virðist vera notaður grimmt í ræktun á þessum slóðum.
Þetta virðist vera veiðibýli sem býður upp á sölu á veiðileyfum á allskonar bráð.
Á heimasíðunni er verðlisti á leigu á allskonar búnaði til veiða, allt frá byssum og hundum til traktora og báta.

Serbía! Hljómar það ekki framandi?

Kv

F.G
Til baka efst á síðu Go down
camo




Fjöldi innleggja : 11
Join date : 08/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeSun Júl 20, 2008 6:01 pm

Held bara að byr hafi lent á besta hugsanlega stað. Hann hefur komið tvisvar í heimsókn og virðist mjög ánægður með nýan húsbónda. Það er mjög erfitt að láta svona góðan hund frá sér. En eins og ég segi er hann í góðum höndum. Hann hefði ekki fengið faraleyfi öðrvísi. Takk fyrir stuðningin FG.
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeLau Júl 19, 2008 9:00 pm

Sælir félagar.

Á dögunum fór ég og heimsótti félagana Guðmund Borgþórsson og Hattbakken's Trym.
Mér þótti við hæfi að tilkynna Guðmundi að Snjófjalla Dís hans Óla finnska væri orðin íslenskur veiðimeistari en Dís er afkvæmi Trym og Why-T sem Guðmundur og Óli finnski stóðu að innflutning á.

Ég óska Óla finnska og Guðmundi innilega til hamingju með árangurinn


Myndin er af Guðmundi og ISCH Hattbakken's Trym.

Allt um hundana okkar - Page 2 Img_1013
Til baka efst á síðu Go down
Friðvin

Friðvin


Fjöldi innleggja : 88
Join date : 07/05/2008

Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitimeLau Júl 19, 2008 8:03 pm

Sælir félagar.

Það hlýtur að hafa verið sárt fyrir þig Maggi að láta hann Byr frá þér en jafnframt verður þú að teljast heppin að hann endaði hjá veiðimanni sem kemur til með að sinna honum vel.
Ég vona Maggi að þú sjáir þér fært um að eingnast aftur enskan seta þegar aðstæður hjá þér leyfa Very Happy

Óska þér til hamingju Eiður með að vera komin í eðalhundalúbbinn og frábært að heyra að þú ætlir að vera virkur í veiðiprófum. Ég get lofað þér að með því að hafa eignast Kaldalóns Byr hefur þú lyft veiðimennsku þinni á hærra plan sem vonandi á eftir að gefa þér margar ánægjustundir.

K.V.

F.G

Nú er nýji veiðifélaginn minn hann Hrímþoku Franco rúmlega 3 mánaða gamall og myndin er af honum á stand á rjúpnavæng.





Allt um hundana okkar - Page 2 Img_1011
Til baka efst á síðu Go down
Sponsored content





Allt um hundana okkar - Page 2 Empty
InnleggEfni: Re: Allt um hundana okkar   Allt um hundana okkar - Page 2 Icon_minitime

Til baka efst á síðu Go down
 
Allt um hundana okkar
Til baka efst á síðu 
Blaðsíða 2 af 5Fara á blaðsíðu : Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

Permissions in this forum:Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Klúbbur ES á Íslandi :: Hunda umræða :: hundar-
Fara til: