Sælir félagar.
Búið er að gera veiðimyndband með Ingvar Rødsjø sem frumsýnt verður í Stavanger 12 nóvember nk.
Hér eru bútar úr myndbandinu en fyrir minn smekk finnst mér Ingvar hafa heldur of hátt í öllum darraða dansinum.
Nú er bara að vona að Hjalti og Kiddi nái góðum myndbandsskotum á Auðkúluheiðinni um næstu helgi.
Kveðja.
F.G.